Page 1 of 1

óska eftir hörð gítartöska

Posted: 06 May 2008, 22:40
by eddagl
óska eftir gítar kassa, getur verið eldgamall eða ónýtur... eða bæði :lol: bara ódyrt eða gefins væri flótt.....

Posted: 06 May 2008, 23:02
by acoustic
ertu að tala um kassagítar ?

Posted: 06 May 2008, 23:36
by Squinchy
Á þennan fína pappakassa sem ég setti gítar ofan í 15min, viltu kassann ? :lol:

ahm...

Posted: 07 May 2008, 00:30
by eddagl
... ahm... segir maður ekki "gítar kassi"? eða hvað? er ekki all íslensk, en hélt að þetta væri orðið fyrir svoleiðis ? :oops:

Posted: 07 May 2008, 09:51
by keli
hörð gítartaska kannski? Skiptir ekki öllu, ég held að þetta skiljist alveg hjá þér :)

...já

Posted: 07 May 2008, 14:17
by eddagl
keli wrote:hörð gítartaska kannski? Skiptir ekki öllu, ég held að þetta skiljist alveg hjá þér :)
já... hörð gítartaska... :)