jæja var að mæla búrið og kom það svona út
ph 8,2
alk normal
amoníak 0
nitrat 20
nitrit0
eru þetta ekki fínar mælingar nema bara mætti lækka nitratið?
Mælingar á sjávarbúrinu mínu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli