kribbar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

kribbar

Post by bibbinn »

kribbarnir mínir voru að hrygna og hvað ætti ég að gera til að halda þeim á lífi :)
ég er með nokkrar tetrur þarf ég ekki að losna við þær
Last edited by bibbinn on 11 May 2008, 00:35, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Væntanlega voru kribbarnir að hrygna en ekki eiga. :)
Betri upplýsingar gefa von um betra svar.
Stærð á búri, hvaða tetrur er um að ræða, eru komin seiði, aðrir búrfélagar, hafa þau hryngt áður osf.

Ég held þó að það væri gott að losna við tetrurnar ef þú kemur þeim einhversstaðar fyrir svo meiri líkur séu á að parið komi seiðunum upp.
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

kribbar

Post by bibbinn »

stærð búri:60 lítra
tetrur:5Hasemania nana tetra, 5 svart neontetra og 5 red eye white tetra og 3 ancistrus
það eru komin seiði og parð hefur aldrey hrygnt áður :)
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

kribbar

Post by bibbinn »

það eru bara 4 seiði eftir hvor er meiri munur að þau dóu bara eða gæti verið að tetrunar borðuðu þau :(
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

.....

Post by eyrunl »

étnir... líklegast... ef þú ert með aðra fiska í búrinu líka...
Eyrún Linda
Post Reply