Væntanlega voru kribbarnir að hrygna en ekki eiga.
Betri upplýsingar gefa von um betra svar.
Stærð á búri, hvaða tetrur er um að ræða, eru komin seiði, aðrir búrfélagar, hafa þau hryngt áður osf.
Ég held þó að það væri gott að losna við tetrurnar ef þú kemur þeim einhversstaðar fyrir svo meiri líkur séu á að parið komi seiðunum upp.
stærð búri:60 lítra
tetrur:5Hasemania nana tetra, 5 svart neontetra og 5 red eye white tetra og 3 ancistrus
það eru komin seiði og parð hefur aldrey hrygnt áður