óska eftir ancistrus/Brúsknef

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

óska eftir ancistrus/Brúsknef

Post by ~*Vigdís*~ »

Óska eftir albino ancistrus hæng,
gæti látið tvær hryggnur uppí í, þarf ekki að vera
orðin stór en hrignunar eru c.a. 10cm
Þær klöktust hjá mér desember 2005 og
eru hraustar og sprækar eru venjulegar að lit
en ættu að vera berar fyrir albínó genið þar sem
mamma þeirra var albinói og pabbinn venjulegur.

Ps. eða hér virkar fínt fyrir mig :D
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Er búin að gefa frá mér þessar tvær gellur sem stóðu til að skipta :oops:
En ég hef enþá áhuga á að versla svona hæng, þarf ekkert að vera einhver risi, bara
orðin augljóslega kynþroska svo maður viti að hann sé strákur :mrgreen:
Image
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ég á einn stórann og sterkann kall!.. heilir 12cm!.. þú getur séð hann í 300L póstinum mínum;)

en ef þú dettur niður á albino kellu, þá máttu láta mig vita!.. ég er tilbúinn til að borga góða fólgu fer þá kvennsu! :lol:
Post Reply