Heimatilbúið CO2

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
Fetzer
Posts: 44
Joined: 28 Jan 2007, 18:30

Heimatilbúið CO2

Post by Fetzer »

Veit eitthver herna hverning maður býr til sem allra besta CO2 semsagt gér og sykur og vatn i flösku með röri ofan i ? langar bara að vita hverning þetta blandast t.d 300 grömm ger og 220 grömm sykur ? eða hverning er þetta.. segjum í 1 lítra flösku 8)
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Ég las þetta á öðru spjalli á sínum tíma, fann þetta aftur og copy/paste-aði þessu hér.
A.T.H: Þessi uppskift er ekki frá mér.
Uppskriftin er svohljóðandi:
2-3 bollar af sykri
1 teskeið af geri (gott að nota brugg-ger en bökunarger dugar ágætlega)
hálf teskeið matarsóti.
Það er best að láta sykurinn fyrst út í flöskuna og láta svo vatn útí þannig að sykurinn leysist upp, svo tekur maður gerið og leysir það upp í vatni (hræra vel þar til kekkir eru farnir) og bætir því svo útí flöskuna, svo gerir maður eins með matarsótann og gerið. flaskan á að vera því sem næst full (5-7cm frá tappa).Svo byrjar þetta brugg að mynda koltvísýring eftir um 1-2 klukkutíma og ein slík flaska getur dugað í um 2 vikur (lengur ef notað er brugg-ger)
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ég býð bara eftir því að Stephan sjái þennan þráð.
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Nauh, nú langar mann að fara að prófa. Ég hef einmitt verið að pæla aðeins í þessu með CO2 eftir fundinn, kannski maður prufi að brugga? :twisted:
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Hæ Birkir

ég veit frá þessi aðferð , enn mér var lika beint á það að búa svona til CO2 virkar vel. Enn efnin er ekki eins stillanlegt og "gétur" (þarf ekki) farið úrskeið !!!
Sem sagt það gétur koma allt i einu of mikið skammt af kólsyra............

Þess vegna mindi ég ekki á greinnin minum á þetta aðferð :)

Það er öruglega hægt
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

hahaha vissi að kallinn kæmi á þetta. Já ég man eftir þvói á fundinum að þú sagðist ekki mæla með þessari aðferð.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er ekkert stórmál að brugga sjálfur en spurning hvort það taki því. Nutrafin áfylling kostar um 1.000.- kr og endist í ca. mánuð minni séns á að eitthvað fari úrskeiðis.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

sammála Vargur - með Nutrafin ertu 100 % öruggt ,engin vesen :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hér er fínn þráður þar sem er farið í gegnum heimagert cO2 frá a-ö.
http://fish.cecolts.com/pics/co2.html
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

Ég mundi aldrei notar bruggunarger í svona mundi frekar brugga úr því :oops:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú getur hvoru tveggja, leiðir bara loftslönguna úr bruggtunnunni í fiskabúrið. 8)
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

HAHA Vona að fiskarnir taki ekki lit úr rauðvíninu og þó. Það gæti verið spennandi tilraun.
Annars er sennilega ekki vinsælt að ég sé að brugga inná ríkisstofnun.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Það er ekki möguleiki að búa til of mikið co2 fyrir búr með svona brugg aðferð, svo lengi sem maður er ekki að nota 10 2L flöskur fyrir 50 lítra búr.
Af minni reynslu er svona DIY co2 alveg safe og engu síðra mixinu sem maður kaupir.
Ég notaði í den 3 2L flöskur fyrir 210ltr búrið mitt, og það var að framleiða allt of lítið co2 fyrir búrið, ég skipti því í kút.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Sammála því, ég er að nota svona flösku kerfi á mitt 54L búr og það virkar frábærlega
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Hehe veit ekki mikið um svona dót en hvað gerir CO2 gott fyrir búrið :oops: er það fyrir plöntur eða? hehe :oops:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Co2 er gott fyrir plönturnar þar sem þær anda að sér Co2 á daginn (Þegar ljósið er í gangi) svo þegar nótt kemur(Slökt er á ljósunum) er ráðlagt að loka fyrir Co2 Gjöfina ef maður er að gefa mikið Co2 á daginn, því að þegar ekkert ljós er á plöntunum byrja þær að anda að sér o2 og frá sér Co2, s.s. það sama og fiskarnir gera

Þannig að Co2 magnið getur orðið of hátt yfir nóttina ef ekki er lokað fyrir Co2 gjöfina yfr nóttina
Kv. Jökull
Dyralif.is
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Ætli gosflaska dugi ekki skamt í mitt búr :oops: Það er spurning hvernig Co2 kérfi ég þyrfti að kaupa í mitt 1140 l búr :roll:
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

fáðu þér 10Kg kolsýrukút og dældu kolsýrunni inn á svona 3-4 stöðum í búrinu :!:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Svavar Gætir líka alltaf nælt þér í 180L (Minnir mig) bláu fiski tunnurnar, set 20.kg af sykri í og 500.gr af geri í og látið það sjá þér fyrir Co2, síðan eftir svona 2 mánuði eða svo bara að eima þetta og skemmta sér vel í svona mánuð eða 6 ;) :lol:
Kv. Jökull
Dyralif.is
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Hugmyndin ekki slæm, en mér leiðist að vera timbraður, kémur reyndar fyrir annað slagið en Fiskalandi er nú kanski ekki akkúrat það sem ég tek fyrst af öllu inn þegar að það tekur sig upp gömul flaska.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hahaha :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

pufff ég prófaði þennan aðferð með sykri og þurrger og þetta lyktar illa mælir ekki með því bæði það að þetta er ósnýrtileg að sjá, litur út eins og SHIT í flöskur mundi ég segja
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

er svo ekki bara hægt að detta í það eftir allt þetta föndur
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

GUðjónB. wrote:er svo ekki bara hægt að detta í það eftir allt þetta föndur
Ekki vera að uppfæra svona gamla þræði og sérstaklega ekki með einhverju sem skiptir engu máli :S
200L Green terror búr
Melur
Posts: 32
Joined: 14 Feb 2009, 18:12

Post by Melur »

Ein spurning, er svona Co2 dælur nauðsynlegar ef maður ætlar að rækta gróður af einhverju viti?

Breyta: Úps ég fattaði ekki hvað þetta var gamall þráður. :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Melur wrote:Ein spurning, er svona Co2 dælur nauðsynlegar ef maður ætlar að rækta gróður af einhverju viti?

Breyta: Úps ég fattaði ekki hvað þetta var gamall þráður. :P
Ekki strangt til tekið nauðsynlegar, en ef þú vilt hámarks vöxt á plöntum þarf rétt hlutfall áburðar og co2. Án co2 er ekki hægt að gefa jafn mikið af næringu og þarf.

Hinsvegar er til slatti af plöntum sem eru ekki kröfuharðar og geta vel verið án viðbætts co2.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

hvort er þessi blanda talinn í 0.5l flösku eða 2l flösku?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply