Egg-Crate fyrir búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sóla
Posts: 43
Joined: 19 Apr 2008, 19:15
Location: Hfj.

Egg-Crate fyrir búr

Post by Sóla »

Veit einhver hvar sé hægt að fá þetta og hvað það myndi kosta sirka?
Er að fara að gera tilraunir með að 'innrétta' búrið mitt 8)

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég myndi athuga í Garðheimum/BYKO/Blómaval eða eitthvað svoleiðis.
User avatar
Sóla
Posts: 43
Joined: 19 Apr 2008, 19:15
Location: Hfj.

Post by Sóla »

Ok, prófa það.
Var samt búin að heyra einhverstaðar að það væri soldið tricky að fá þetta
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ertu ekki með starfsmann í Byko á msn-inu þínu? :knús2:
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

gætir líka prófað að fara bara útí næstu föndur - prjónabúð og fengið svona saumaplast (veit ekki annað nafn yfir þetta). Það á að vera til í nokkrum stærðum og með misstórum götum...
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Sóla
Posts: 43
Joined: 19 Apr 2008, 19:15
Location: Hfj.

Post by Sóla »

Hanna wrote:gætir líka prófað að fara bara útí næstu föndur - prjónabúð og fengið svona saumaplast (veit ekki annað nafn yfir þetta). Það á að vera til í nokkrum stærðum og með misstórum götum...
Já ég prófa að kíkja á þetta líka, takk! :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Flott Vargur, nú þarf hún bara að finna afgreiðslumanninn með háaloftið og tímavél svo að hún verði fyrr til en Gabríel...... :twisted:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Best að bömpa þessum þráð.. Hefur einhver af ykkur fundið svona?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

keli wrote:Best að bömpa þessum þráð.. Hefur einhver af ykkur fundið svona?
Flúrlampar eru sumir með svona ljóshlífar, það hlýtur að vera hægt að fá svona af gömlum lömpum eða jafnvel hérna:

http://www.flurlampar.is/index.php?opti ... &Itemid=25
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fékk 2x 80x40 plötur í flúrlömpum á 3000kr.. Skítsæmó díll..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þessar hvítu eða voru þessar með króm húðun á ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply