Hvít doppa há analnum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
elgringo
Posts: 62
Joined: 10 Mar 2008, 21:03

Hvít doppa há analnum

Post by elgringo »

Hæhæ. Ég er að spá í með Sverðdragara og molly kellingarnar mínar. Þær eru orðnar vel feitar, Ein átti babys í gær, En það er hvítur nabbur við gotraufina, svona virðist útsæður pínu hjá þeim feitustu. Það er ekkert annað hvítt á þessum fiskum og ég hef ekki séð neitt hanga langt útúr þeim. Vitið þið hvort þetta sé eðlilegt?
Post Reply