Puffer ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Puffer ?

Post by acoustic »

hefur eitthver reinslu á ferskvatns puffer hér á spjallinu þá er ég að tala um

Tetraodon lineatus

oft nefndur mbu puffer eða Fahaka Puffer.

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég átti svoleiðis fyrir nokkrum árum... Hvað ertu að pæla?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

umhirðu aðalega hvort hann láti gróður í friði td. matur ofv
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ég prófað að gúggla þetta, fullt af upplýsingum þar.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hann lætur gróður í friði að mestu leiti.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

ég átti svona í stuttan tíma um daginn og hann var snilld á meðan það varði. hann lét allt vera reyndar líka lítill en ertu búinn að finna svona mig langar í hann aftur. Reyndar er hann mjög viðkvæmur og talað er um að hann veikist oft á leiðinni heim úr búðinni, en hann er víst svona viðkvæmur því hann er ekki með hreistur heldur í rauninni eiturhúð sem er samt bara eitruð í náttúrunni og hann á svo auðvelt með að sýkjast. síðan las ég að hann þurfi brackish þegar hann verður eldri ef hann á að lifa almennilega.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

audun skrifar
ertu búinn að finna svona mig langar í hann aftur.
ég mundi þá bara láta panta svona fyrir mig.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Veit um mann sem að heitir Tjörvi, getur pantað hann fyrir þig 8)
Þetta er svaka skepna sem að á víst að verða dáldið stór 8)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

já þessi skeppna getur orðið 65.cm við réttar aðstæður.
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

fig 8 puffer verður ekki stór (um 8 cm) eins og margir þá hef ég átt svona og það í stuttan tíma.
hann lætur gróður í friði og étur eingöngu skelfisk. (góður í búr með sniglafaraldri)

hálfsaltvatn er æskilegt eða rétt að segja bráðnauðsinlegt. þá lifir hann lengur.

ég væri til í hann aftur þegar tími og nenna verður meiri
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Post Reply