Ljósastæði í Juwel vesen

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Ljósastæði í Juwel vesen

Post by Pippi »

Ég var að brasa í lokinu á búrinu hjá mér, og tók ljósastæðið upp og þá gutlaði bara í þvi, þá var vatn inní ljósastæðinu.
Ég losaði perurnar og þá lak bara vatn útum það sem að perurnar klemmast í.
Svo eftir að ég var búinn að hreyfa við þessu þá auðvita drapst á öllu draslinu og ljósastæðið örugglega ónýtt.
Hefur einhvern lent í þessu eða frétt af svona.
Ég hélt að svon dót sem að er ætla í fiskabúr væri öruggt fyrir raka.

K.v Pippi

P.s Hvar er best að kaupa sér nýtt perustæði
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ljósið á að vera rakahelt en ef þú hefur skipt um perur þá þarf líka að skipta um þéttingarnar og svo ljósið haldist rakahelt.

Guðmundur á líklega svona ljós.
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Þetta ætti að vera í lagi um leið og að þetta þornar:D
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

...
Last edited by Piranhinn on 18 May 2008, 14:21, edited 1 time in total.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Já þetta er furðulegt.
Enn ég hef aldrei skipt um perur né átt við þetta.
Vonandi að þetta helvíti hrökkvi í gang þangað til ég fæ annað.
Ætlað að fá mér annað, þetta er eitthvað gallað eintak, fyrst að þetta hefur skeð.
Post Reply