Diskus

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Diskus

Post by Jakob »

Hef verið að lesa um diskus. Hef lesið að þeir þurfa vatnsskipti á hverjum degi.
Hvað eru þið sem að eigið diskusa (Keli, Vargur, Ólafur, Andri&Inga) að skipt oft um vatn og hve mikið?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það þarf ekkert að skipta um vatn hjá þeim daglega, oftast ræktendur sem gera það til að ýta undir fjölgun hjá þeim

Alveg nóg að skipta um vatn vikulega hjá þeim meðan filtering er í lagi

Ég skipti út sirka 40-50% vatn vikulega hjá mínum
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok, fékk einhverja rosa skipun frá mömmu að ég ætti að hafa eitthvað fallegt og meinlaust í 140l og datt strax í hug gróðurríkt diskusa búr.
Hvernig hljómar þetta:
2x Diskus
10 Cardinal Tetrur
sverðdragar
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

2 discusar ganga sjaldan saman - stærri böggar oftast minni þannig að hann drepst á endanum útaf stressinu. Það gæti tekið allnokkra mánuði, en það er víst næstum óhjákvæmilegt þegar maður er með svona fáa.
Best væri að vera með 4 discusa, en þá er búrið eiginlega orðið of lítið.


Ég skipti um svona 30-50% vikulega, minna í stofubúrinu reyndar þar sem discusarnir þar eru fullvaxnir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ok, en 1diskus ???
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply