Ég er nú bara ný hérna og ákvað að spyrja ykkur hérna að einu.
Ég keypti mér nýlega tvo slæðufiska og eru voðalegir sprelligosar báðir tveir, svo bara núna í morgun lágu þeir á botninum og gerðu ekkert.. Svo ég skipti um vatn hjá þeim enda kominn tími til hvort eð er og þeir löguðust smá en núna liggja þeir á botninum og rosalega sérstakir, hreyfa sig ekkert og fl. Þeir eru nú voða fjörugir annars alltaf. Ég skipti reglulega um vatn hjá þeim og ég gef þeim einu sinni á dag. Hvað veldur þessu og hvað get ég gert?
Vonast til að fá svar sem fyrst.
Skritnir fiskar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Þetta er líka inn á aðstoð og þar kemur fram að þetta sé 5-7 lítra kúla og eitthvað fleiraBrynja wrote:Hversu reglulega skipturu um vatn og hvað mikið í einu?
hvað ertu með stórt búr?
hvað er annað í búrinu?
Ertu með gróður.. sem mögulega þolir ekki Saltið?
ertu með loftdælu?
betra að fá meiri upplýsingar áður en maður fer að ráðleggja, er það ekki?

200L Green terror búr