Snilld fyrir hundinn þinn!!!

Hér er hægt að auglýsa hluti tengda gæludýrahaldi eða bara draslið úr geymslunni

Moderators: Vargur, Ásta

Post Reply
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Snilld fyrir hundinn þinn!!!

Post by Brynja »

Ég á hérna inn í geymslu nánast ónotaða festingu á reiðhjól til að krækja í hund... þetta er mjög sniðugt fyrir meðal stóra og stóra hunda sem þola að hlaupa mikið.

Hundarnir mínir voru fljótir að læra á þetta og elskuðu að fá að hlaupa með hjólinu, komst bara allt of sjaldað með þau að hjóla og er þetta þvi sama sem ekkert notað.

Þetta er þannig að hundurinn helst hæfilega frá hjólinu og það er gormur á þessu sem gerir það að verkum að hundurinn rykkir ekki í hjólið þó að hann sjái kisu eða þurfi að pissa eða eitthvað.
Best er að fá sér beisli (eins og sleðahunduinn á myndinni er með) á hundinn í staðinn fyrir hefðbundna hálsól, það er mikið þægilegra fyrir hundinn.


Ég myndi vilja fá fyrir þessa snilld 5000kr.


Image

Image

hérna er grein um þessa græju.
http://www.ehow.com/how_2132850_bike-dog-safely.html
Post Reply