Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
sindrireyr1
Posts: 3 Joined: 25 May 2008, 21:43
Post
by sindrireyr1 » 28 May 2008, 15:34
Hæ er frekar nýr í þessum málum. þarf hitara sem nær upp í 28 gráður á 60 lítra búri. Ég er bara að velta því fyrir mér hve mörg vött hann þarf að vera fyrir 60l og 28 gráður?
og einnig, hvar get ég fengið hann sem ódýrast
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 28 May 2008, 17:49
hvernig dýr ætlaru að vera með í búrinu ?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 28 May 2008, 18:36
100W hitari ætti að vera passlegur fyrir búrið.
-Andri
695-4495
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 28 May 2008, 19:30
bara passa að hafa hitaran í vatni , annars eyðileggst hann
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 28 May 2008, 19:36
50w er feykinóg.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 28 May 2008, 22:39
50W er mjög gott fyrir 60L
pasi
Posts: 287 Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:
Post
by pasi » 30 May 2008, 14:36
ef þig vantar hitara þá á ég til nýjan 75w sem er fínn í 60lbúr