Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
pinkie
Posts: 66 Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj
Post
by pinkie » 29 May 2008, 10:12
hvar er hægt að fá gotbúr hérna á höfuðborgarsvæðinu ( þá helst sem er bara sett í aðalbúrið, ef svo er til ) og hvað haldið þið að það kosti ca ??
með fyrir fram þökkum
Hulda
Hulda (ég)
Kíkí (Gári)
Kókó (Gári)
Pjakkur (dverghamstur)
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 29 May 2008, 10:21
hægt að fá svona í flestöllum gæludýra/fiskabúðum og kostar í kringum 1000kallinn.
-Andri
695-4495
pinkie
Posts: 66 Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj
Post
by pinkie » 29 May 2008, 19:47
ok takk
Hulda (ég)
Kíkí (Gári)
Kókó (Gári)
Pjakkur (dverghamstur)