kosta of mikið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

kosta of mikið

Post by fiskar:* »

sko ég var í dýrabúð um daginn ég nefni enginn nöfn og þá kostuðu gubbar 600 og kellur um 400 kr og svo fór ég 3 þögum seinna þá var verðið á guppy köllum farið uppí 800 og kellurnar 600 kr svo kom ég viku seinna og verðið var orðið eittþúsundtvöhundruðogsextíuíslenskarkrónur og kellurnar 800 og krónann er búinn að vera að styrkjast undafarnadaga !!!! :x
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
FiskaFan
Posts: 112
Joined: 30 Sep 2006, 06:04

Post by FiskaFan »

Voru þetta alltaf sama tegundin af gubby?

svolítið ör hækkun samt.. :?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

persónulega finnst mer að viðkvæmir og stuttlífir fiskar eins og gubby eiga ekki að kosta meira en 450 kall . veit um eina dýrabuð sem selur guppy á 400 kall held ég og svo ein buð sem selur þá á 780 kall. alltof mikill verðmunur þarna á milli.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Sú sem er með dýrabúðina á self er held ég með þá á 390 kr.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Dýragarðurinn er held ég með þá á 590 :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Jább finnst í sumum búðum verð á gúbbý alveg til skammar eiginlega. Labbaði inn í eina búð fyrir nokkrum vikum og sá þarna svona líka svaka fallega gúbba, kíkti svo á verðið og hætti snarlega að spá í þeim en verðið var 900 kr minnir mig :shock: frekar kaupi ég mér gúrama :P eða fullt af litlum fiskum öðrum en gúbbý :?
200L Green terror búr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Getur alveg fengið gúbby sem eru ekkert sérstakir fyrir 400+.kr en þegar þú ert farinn í sérstakar týpur sem eru innfluttar þá er ekkert skrítið að þetta sé farið að nálgast 1000.kr
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply