hæhæ.
Nú er ég á skjálftasvæðinu, og ég þurfti að tæma 80L fiskabúrið mitt í flýti meira eftir stærsta skjálftann svo það yrðu nú ekki vatnsskemmdir og ekki meira vatn færi út á gólf. Það er svona aðeins minna en 1/3 en var um 1/4 í gær.. setti vatn í en málið er vatnið er drullugt, með jarðveg og leir í sér ásamt e-h gerlum víst. Ekki drykkjarhæft amk, það er enn svoldið ógirnilegt enda verið að vinna í að hreinsa vatnsleiðslurnar.
Ég spyr; er þetta vatn alveg óhætt fyrir fiskana? Vatnið er enn svoldið skýjað eftir ég setti drulluvatn í gær í búrið.
Spurning, need answer ASAP.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Spurning, need answer ASAP.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05