Eiga hitarar að vera svona eða er minn bilaður?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Eiga hitarar að vera svona eða er minn bilaður?

Post by SandraRut »

Eiga hitarar að kveikja ljósið og slökkva á því til skiptis?
Minn gerir það, er með einn frá Hydor og Jager.

Fékk mér fyrst þennan Jager, og ég hélt að hann væri bilaður, svo að ég keypti mér þennan frá Hydir, en hann er líka svona :lol:

Hefur kveikt á ljósinu (að hita þá... held ég)
í smá stund, svo slekkur hann það, kveikir svo aftur eftir smá og slekkur svo...
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Post by Höddi »

Já þetta er eðlilegt
ZX-6RR
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er eðliegt, þegar ljósið er kveikt þá er hann að hita.
Þegar ákjósanlegu hitastigi er náð þá slekkur hann á sér.
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Post by SandraRut »

Ókei takk fyrir :-)

Þá lítur út fyrir allt að ég sé með auka hitara :lol:
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
Post Reply