Sæl veriði.
Ég hef tekið eftir að í svona "pollum" hér við flugvöllinn Tungubakka er allt morandi í hornsílum, þar sem að vatnið er næstum brackish eru líka kolar og svona, var að hugsa að veiða mér nokkur stk. (um 50-100) og setja í 140L, hvert á hitastigið að vera í búrinu?
Er alveg safe að nota þá sem feedera fyrir stærri fiskana?
Er hægt að fjölga þeim í 140L?
Hronsíli?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hitastigið þarf að vera 15 gráður eða undir, annars drepast þau frekar fljótt. Þau fjölga sér ekki nema í góðum straum og hitinn þarf að vera undir 10 gráðum.
Það er ekki óhætt að nota þau sem feedera þar sem þau gætu sýkt fiskana þína af sjúkdómum sem þeir eru ekki gerðir til að takast á við.
Það er ekki óhætt að nota þau sem feedera þar sem þau gætu sýkt fiskana þína af sjúkdómum sem þeir eru ekki gerðir til að takast á við.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ha??? hornsíli með brúnklukkum??? en... en... brúnklukkur éta hornsíli... ég veiddi mér um ca. 200stk hjá tjörninni í sveitinni... þau drápust öll alltof hratt... (fengu reyndar ekki nógu mikið súrefni) en allavega myndi ég ekki láta hornsíli með neinum fiskabúrafiskum... þeir eru með öðruvísi bakteríur og geta sýkt viðkvæma fiska..