Hronsíli?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Hronsíli?

Post by Jakob »

Sæl veriði.
Ég hef tekið eftir að í svona "pollum" hér við flugvöllinn Tungubakka er allt morandi í hornsílum, þar sem að vatnið er næstum brackish eru líka kolar og svona, var að hugsa að veiða mér nokkur stk. (um 50-100) og setja í 140L, hvert á hitastigið að vera í búrinu?
Er alveg safe að nota þá sem feedera fyrir stærri fiskana?
Er hægt að fjölga þeim í 140L?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hitastigið þarf að vera 15 gráður eða undir, annars drepast þau frekar fljótt. Þau fjölga sér ekki nema í góðum straum og hitinn þarf að vera undir 10 gráðum.

Það er ekki óhætt að nota þau sem feedera þar sem þau gætu sýkt fiskana þína af sjúkdómum sem þeir eru ekki gerðir til að takast á við.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ok, þyrfti búrið þá að vera við gluggann! Er nokkuð nóg að sleppa bara hitara?
Þarf kælibúnað?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það held það myndi ekki haldast svona kalt án kælibúnaðar
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ok, en æðisega leyðinlegt :x
400L Ameríkusíkliður o.fl.
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

ég var með 3 stór hjá mer og lifðu í 24 gráðum. stór en þau lifðu ekki nema kannski 3 manuði. voru með gubbum og danioum
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Í gamla daga þá veiddi ég slatta f Hornsílum og Brunnklukkum og allt fór í búr í skólanum. Þetta lifði veturinn án vatnsskipta en ég veit ekki hvað varð um draslið þegar skóla lauk.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

ha??? hornsíli með brúnklukkum??? en... en... brúnklukkur éta hornsíli... ég veiddi mér um ca. 200stk hjá tjörninni í sveitinni... þau drápust öll alltof hratt... (fengu reyndar ekki nógu mikið súrefni) en allavega myndi ég ekki láta hornsíli með neinum fiskabúrafiskum... þeir eru með öðruvísi bakteríur og geta sýkt viðkvæma fiska..
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

hvaða giant brúnklukkur varst þú að díla við.
þær eru rándýr en éta hræ, þær ná ekki lifandi fiskum en éta samt allt sem þær komast í. eru með sterka kjálka. geta étið litla ánamaðka reyndar.
Post Reply