Polypterus verð ??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Polypterus verð ??

Post by Satan »

Vitið þið hvað Senegalus og delheize er að kosta í fiskabúðum ???????? og haldið þið að það sé hægt að panta polypterusa hjá fiskó ???
Virðingarfyllst
Einar
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Almennt verð á senegalus er 3-4000kr fyrir litla.
Veit ekki með delhezi, hefur ekki verið til lengi.
Til að gefa þér einhverja hugmynd væri stk verð líklega í kringum 10þ kallinn.

Fiskó ætti að vita best sjálfir hvað þeir geta pantað.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply