undarlegt útstætt hreistur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

undarlegt útstætt hreistur

Post by Elma »

er með ólétta guppy kerlingu og hun er alveg að SPRINGA, er ekki að ýkja. eina sem ég hef áhyggjur af er það að hreistrið á henni er útstætt á maganum og það er gegt krípí :shock: eins og það sé að losna af :? er þetta einhver sjúkdómur eða er hun bara svona feit? er búin að leita a netinu en fann ekkert.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Getur þetta ekki verið bloat? eða hvernig sem það er skrifað.. þá er fiskurinn uppþembdur og hreistrið útstætt. Notaðu bara leitina hérna á spjallinu og þá geturu lesið þér til um þetta;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk agnes, en já hreistrið er útstætt og hun er gegt feit :shock:

er eitthvað hægt að gera við bloat? búin að taka hana og setja i sér búr..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

.....

Post by eyrunl »

mig minnir að það sé til lyf við því... prófaðu að lesa á lyfið sem ég gaf þér með búrinu það er eitthvað bakteríudrepandi.... annars er líka fínt að hringja bara í dýraríkið og spyrja eftir robba hann veit allt um svona og lyf...
Eyrún Linda
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk Eyrún :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja kerlingin hafi það ekki af, hún dó. prófaði að ýta smá á magan á henni og hún var stútfull af lofti. bloat- veiki , ekkert öðruvisi en það. ég sem hélt að hún væri stútfull af seiðum. en nei.. bara veik :x uppáhalds guppy kerlingin min. :væla:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply