CO2 kúturinn í skápnum?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
CO2 kúturinn í skápnum?
Jæja núna er maður komin með þetta kerfi, svona nutrafin. En eitt sem að ég ætlaði að spyrja um, en má kúturinn vera bara undir búrinu í skápnum við hliðina á dælunni, fylgdi nefnilega svona festing til að setja á búrið bara undir lokið en það bara passar ekki hjá mér og ákvað ég bara að setja það undir. Var að spá hvort að það flæði eitthvað vatn til baka eða eitthvað svoleiðis eins og getur víst gerst með loftdælurnar ef að þær eru undir búrinu.
200L Green terror búr
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Allavega er CO2 slangan ekki mikið breiðari en á loftdælunni, eiginlega bara mjög svipuð. En fást svona lokar í dýrabúðum eða er þetta bara í BYKO eða álíka verslun?ulli wrote:það er erfiðast að einmitt fá þá úr plasti.hef verið að leita af stórum sollis fyrir saltið
nema þessi slanga sé ekkert mikið breyðari en loftdælu slanga.
200L Green terror búr
Það er ekkert að því að hafa kútinn í skápnum undir búrinu, kúturinn er hannaður til þess að vera loftheldur þannig að þrýstingur getur myndast inn í kútnum svo koltvísýringurinn nái að þrýstast ofan í búrið
þannig að ef þú setur loft slönguna vel upp á stútinn þá ertu safe
þannig að ef þú setur loft slönguna vel upp á stútinn þá ertu safe
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Já þessar slöngur festast alveg furðulega vel á, gott að klippa samt endann eftir að maður er búinn að losa, oft ekki eins sterkt gripið eftir að maður hefur losað frá og svo tengt aftur
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is