1. Það var sagt honum að Bláhákarlar yrðu sirka 24cm.
Og svo færi eftir stærðinni á búrinu, hvort hann stækkar meira.
Er það satt?
2. Getur maður haft bara einn, eða verða þeir að vera tveir eða fleiri?
3. Ef hann myndi setja þá bara í sirka 110lítra búr.
Er það ekki nóg fyrir Bláhákarl (einn eða tvo þá?)
Vonandi getur einhver svarað mér/honum
