Var að hugsa hvort að eitthvað af "spennandi" fiskum eru í einhverri búð.
Eins og P. Sutchi, Bassar, RTCxTSN, TSN. Arówönur, Hnífafiskar, paroon shark.Gar
Einhver sem að hefur hugmynd um hvort að eitthvað af þessu sé í búðum því að ég er útí DK Mundi bara hringja og láta taka frá fyrir mig
hann er nú í legolandi þannig að ég held að það sé svolítið dýrt að hringja fyrir hann. en samt held ég að það sé best að spá í þessu þegar þú ert kominn heim.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð sem er núna DAUÐ
Ég hef nánast ekkert verið að kíkja í búðir undanfarið þannig að ég veit ekki með úrvalið en ég kíkti í Dýragarðinn í dag og þar var stútfull búð af fiskum.
Síkliðan wrote:Naggur og Vargur: Vil bara ekki missa af neinu sérstaklega Arowönum og Bössum
Takk takk Ásta, veit ekki hvort að ég hringi eða eitthvað
þú virkar svo hokinn af reynslu að mér finnst að þú ættir að breyta nikkinu í THE MAN, en hefurðu ekki pælt í að kynblanda rafmagnsál og svona Bass yrði mögnuð útkoma!
Síkliðan wrote:Naggur og Vargur: Vil bara ekki missa af neinu sérstaklega Arowönum og Bössum
Takk takk Ásta, veit ekki hvort að ég hringi eða eitthvað
Ef þú vilt ekki missa af neinu þá þarftu bara að sérpanta fiskana.
animal wrote:
þú virkar svo hokinn af reynslu að mér finnst að þú ættir að breyta nikkinu í THE MAN, en hefurðu ekki pælt í að kynblanda rafmagnsál og svona Bass yrði mögnuð útkoma!
Ef maður kynblandar þessum fiskum kemur bara út rafbassi sem er varla sjaldgæft. Ég á nokkra þannig og spila oft á þá.
Annars þarf maður að vera viss um í svona kynblöndun að Bassinn sé eitthvað fyrir BDSM því rafmagnsállinn gefur frá sér allt að 650v.