Núna stend ég i breytingum á búrinu minu úr blönduðu amazon i Discusa búr eingöngu.
Discusarnir eru orðnir átta og fjölgar örugglega i framtiðini og til að gera búrið sem best fyrir þessi grey þá þarf ég smá aðstoð.
Akkúrat núna virðist allt lita vel út þ.e.a.s. Discusarnir synda um,éta,skipta litum,slást innbyrðis og allt þar á milli en ég tók fram gamalt mælisett sem ég á og ákvað að mæla vatnið svona bara að ganni og niðurstöðurnar vori þessar:
Nitrit mældist ekki
Nitrat mældist ekki
PH gildi ca 7.2
GH gildi 100mg/l = slightly hard (samkvæm mælistikuni)
KH gildi ca 30mg/l =Is normally associatedwith a low ph (hvað sem það nú þýðir

Þá er spurt:Er þetta gott vatn fyrir Discusa og ef ég þarf að breyta t.d ph gildinu hvernig ber ég mig að?
Kv
Lalli