jæja var að koma heim áðan og sá alveg helling af hrognum á dælunni hjá mér... er pottþétt á því að þetta sé eftir Blue Acara af því þeir eru einir í búri með ancistrum... Þannig að spurningin er ætti ég að taka dæluna uppúr og setja í annað búr eða á ég bra að leyfa þeim að redda sér sjálfir?? langar alveg þvílíkt í nokkur seiði frá þeim Hvað eru hrognin lengi að klekjast? (ekki alveg viss hvort að þetta sé rétt orðað hjá mér en vona að þið skiljið mig) og seiðin að verða frísyndandi?
Vonast eftir skjótum svörum
Last edited by Hanna on 16 Jun 2008, 21:21, edited 1 time in total.
What did God say after creating man?
I can do so much better
Ef að þeir eru einir með brúskum í búri, þá redda þeir þessu alveg sjálfir.
Ég sá þegar blue acara hjá mér voru bara alltí einu með seiði og þeir náðu að passa það alveg heilengi oní búrinu hjá mér.
Innan um Síkliður,hákarla,Poly þannig ég held að þeir reddi sér alveg bara með botnfiskum.
Er samt ekki einhver svona þokkalegur felustaður í búrinu hjá þér sem að þau gætu laumað sér með seiðahópinn.
U.þ.b 3 dagar, en athugið að ef hrognin eru fyrir ofan inntakið á dælunni þá sogast seyðin þangað, annars ef parið er ungt er ekkert skrítið ef þau séu ófrjó
get ég eikvað séð hvort að hrognin séu ófrjó eða ekki? Kallinn er að hugsa svo svaka vel um þetta allt saman.. Það er eitt orðið hvítt en hin eru svona appelsínugul einhvern veginn.. Mynduð þið segja að þau væru frjó eða ekki?
What did God say after creating man?
I can do so much better
Helvíti eru þau dugleg hjá mér blue acara, það er ekki nema svona 3 vikur síðan þau hrygndu síðast og það var allt étið fyrir nokkrum dögum síðan.
Svo er var ég að sjá áðan alveg stærðarinar haug af seiðum í búrinu hjá mér.
Núna er ég að spá í að reyna að ná undan þeim.
gangi þér vel Pippi... ætla akkurat að reyna að ná einhverju undan mínu pari.. Það er komin hellings hreyfing í hrognin og þau eru komin á annan stað en þau voru... Hvað er langt þangað til seiðin verða frísyndandi??
What did God say after creating man?
I can do so much better
Jæja vorum að koma heim áðan og sáum að skalaparið okkar er líka búið að hrygna... Það er í 180lítra búri með ýmsum öðrum tegundum s.s. svarttetrum, pangasius hákarli og gullbörbum... Þau hrygndu á dæluna þannig við vorum að spá hvort að þau myndu passa upp á þetta sjálf eða hvað væri sniðugast að gera?
What did God say after creating man?
I can do so much better