er með einn skalla sem er búinn að vera frekar skrýtinn undafarna daga og er með soldið stóra bumbu. Svo tók ég eftir því fyrir 2 dögum að það er komið á hann eitthvað hvítt dóterí, veit ekki hvað. Þetta er eins og lítill myglublettur eða eitthvað. Svo syndir hann stundum mjög skringilega og fær stundum einhverja frekay kippi.
Einhver sem veit hvað gæti verið í gangi og hvort málið sé bara að farga greyinu?
aight er búinn að taka hann úr búrinu og láta í ílát. Setti hvítblettaveikis lyf hjá honum. en ef þetta er fungus er þá engin hætta á að hinir fiskarnir hafi fengið þannig líka?
Fungus á ekki að vera smiandi en fylgstu með hinum fiskunum ef þetta er eitthvað annað.
Er þessi hvíti blettur stór eða lítill? (með lítill meina ég ca. eins og títiprjónshaus)