Red Devil til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Edda
Posts: 16
Joined: 20 Aug 2007, 16:55

Red Devil til sölu

Post by Edda »

Litli prakkarinn minn (Red Devil)er til sölu eða skipti á Óskari.
Hann er sirka 15 cm og er komin með hnúð á hausinn og er augljóslega karl. Þarf að losna við hann sem fyrst.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

áttu mynd ?
Beisó
Posts: 35
Joined: 25 Jan 2008, 23:00

Post by Beisó »

geturu sent mér mynd á beiso@bonus.is
hvað villtu stóran óskar fyrir hann
kv
beisó
Edda
Posts: 16
Joined: 20 Aug 2007, 16:55

..

Post by Edda »

Ég á því miður ekki mynd af kappanum en þessi er nánast alveg eins. (Minn er auðvitað sætari)

http://www.aquariumlife.net/profiles/ce ... 100044.asp

Minn óskar er rúmlega 15 cm og vill helst ekki fá minni en það.
Kv. Edda
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Re: ..

Post by SteinarAlex »

Edda wrote:Ég á því miður ekki mynd af kappanum en þessi er nánast alveg eins. (Minn er auðvitað sætari)

http://www.aquariumlife.net/profiles/ce ... 100044.asp

Minn óskar er rúmlega 15 cm og vill helst ekki fá minni en það.
Kv. Edda
Er þetta ekki midas ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Red Devil eru eins nema Red Devil er aðeins breiðari, þetta er RD ekki Midas :D að mér sýnist
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Edda
Posts: 16
Joined: 20 Aug 2007, 16:55

.

Post by Edda »

Ég er nokkuð viss um að minn sé RD en þegar ég sé myndir af þeim þá er ég ekki viss hvað ég er að horfa á :lol: Hélt meira að segja einu sinni að þegar ég sá mynd af Midas að það væri gælunafnið hans...... hehe
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Uss, það er bara gaman að eiga Red Devil sem að heitir Midas :lol:
Þeir eru Breiðari og með líkari D. Compressiceps (hrosslegri :lol: ) um munninn :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply