Hvítbletta veiki

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Hvítbletta veiki

Post by acoustic »

nú eru kattfiskarnir og trúðabótíurnar með hvítar doppur einn pictusinn dauður.
og sikliðurnar farnar að klóra sér og haga sér undarlega.
eru kattfiskarnir og bótíurnar nokkuð með hreistur eins og síkliðurnar ?
og virkar þá nokkuð að setja salt ?
ég gerði 50% vatnsskipti og setti 2 lúkur af kötlu salti í 270 lítra búr er eitthvað annað sem ég get gert ?
Getur verið að co2 kerfið sé að skemma vatnsgæðin eitthvað ég er nýbirjaður að nota það ?
Last edited by acoustic on 18 Jun 2008, 23:40, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bótíurnar eru hreisturlausar og því viðkvæmar fyrir blettaveiki og reyndar líka lyfjum. Saltaðu, hækkaðu hitan um 2-4° og passaðu að nóg súrefni sé í vatninu.
cO2 systemið ætti ekki að hafa neitt með þetta að gera.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ok takk,takk vargur.
líklega get ég ekki hækkað hitan því ég er ekki með hitara ekki nema setja heitara vatn í vatnsskiftum en það dugar í skamman tíma :P
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Var að spá hvað ég á að setja mikið salt og hvort ég á bara að setja salt einu sinni eða á x fresti ?
jafnvel hvort ég eigi að kaupa lif ?
red terror er kominn með hvítar doppur í andlitið núna var ekki með þær í gær.
Last edited by acoustic on 19 Jun 2008, 23:04, edited 2 times in total.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

það er ca ein matskeið af salti á hverja 10lítra :) myndi skella salti í búrið í kvöld og reyna að hækka hitann og sjá svo til á morgun
What did God say after creating man?
I can do so much better
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Settu jafnvel meira salt, matskeið á hverja 5 lítra eða keyptu lyf og gefðu bara hálfan skamt svo bótíurnar þoli það frekar.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég verð að skjóta því inn að nota alls ekki hvítblettalyf & salt á sama tíma.
Ég gerði það á sínum tíma og nánast allt í búrinu drapst.
Eftir nánari athugun hjá framleiðanda lyfsins kom í ljós að það væri ekki óhætt að blanda saltinu saman við.

Það gæti þó verið að það ætti aðeins við það lyf en ég bara man ekki hvað lyfið heitir.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ok takk kærlega.
ég reyni þetta og vona það besta :)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Andri Pogo wrote:Ég verð að skjóta því inn að nota alls ekki hvítblettalyf & salt á sama tíma.
Ég gerði það á sínum tíma og nánast allt í búrinu drapst.
Eftir nánari athugun hjá framleiðanda lyfsins kom í ljós að það væri ekki óhætt að blanda saltinu saman við.

Það gæti þó verið að það ætti aðeins við það lyf en ég bara man ekki hvað lyfið heitir.
Það á að vera ok ef annað er ekki er tekið fram í leiðbeiningum.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Kannski ég kaupi lif eftir helgi ef það verður ekki bara allt dautt :x

svona er red terror í dag og myndinni uppi er frá því í gær.
Image

Mér sínist hafa bæst við blettir.

Og ekki gef ég þessari trúða bótíu mikin líftíma í viðbót.
Image
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

leiðinlegt þetta, andsk*tans hvítblettaveiki.
Mæli með lyfinu White Spot Control. Allt allt hvarf strax!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

White Spot Control hver selur það ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

sammála síklíðuni. hef notað það og virkaði strax! æj greyið fiskarnir. ekki líta þeir vel út svona :( held að þetta fáist allstaðar, þetta lyf, keypti mitt td í dýralíf upp á höfða :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú getur losnað við þetta undir eins með lyfi og góðu vatni. Ég hef séð trúðabótíur í verra ástandi en þetta.

Ef þig vantar meðal strax þá geturðu fengið hjá mér - sendu mér bara pm.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ég er búinn að senda þér ep keli það gæti tekið nokkra tíma það er eitthvað bilað ep dótið hjá mér sendu mér ep með síma og ég bjalla á þig ef það er í lagi.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Jæja ég náði í lif við veikinni í dag og ætla að prófa það og halda dagbók yfir það hér því ég er svo minnislaus.
Ég fann ekki lifið sem sikliðan mældi með en fann lif sem heitir "costapur" sem "sera" framleiðir.

Dagur 1.
í dag skipti ég um 50% af vatninu og setti rétt magn af lifinu miða við leiðbeiningarnar.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Myndi fjárfesta þér í 200w hitara og pumpa þetta upp í 30°c
Súrefnis stein og loftdæluna í botn

Til nóg af þessu lyfi upp í dýralíf
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

auðvitað :evil: Fattaði ekki að fara þángað :evil:
hvað kosta svona 200w hitarar ?
ég er með loftdælu og stein í gangi.
ætla bara að vona að þetta virki því það er allt að drepast. :cry:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

benti þér einmitt á Dýralíf.. :roll:

vona að þetta lagist hjá þér. leiðinlegt þegar fiskar verða veikir hjá manni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Já takk fyrir það Lindared.
ég er bara svo hrikalega minnisriðgaður. :oops: :roll:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já hehe, kemur fyrir besta fólk :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

svona leit þessi bótía út í hádeginu.
Image

og svo dauð um kvöldmatarleitið.
Image

þetta var SJÖTTI fiskurinn sem drepst vegna hvítra bletta :!:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Oft lítið hægt að gera þegar bótíur fá blettina, eru svo svakalega veikar fyrir þessu og öllum lyfjum
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

jú jú það er víst ég ætla að vona að þessi lifi af hann er búinn að fylgja mér síðan snemma 2007 í 4.búrum
Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Ég var að pæla hvort ég ætti að gera 50% vatnskipti þegar ég nota lifið aftur ?
Það stendur ekkert um vatnsskipti á leiðbeiningunum það stendur bara að bæta í lifi á 3 og 5 og 7 degi.
og er mér kanski óhætt að nota "White Spot Control" á 3 degi og hætta að nota "costapur" lifið ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er mjög líklega sama virka efnið í báðum lyfjunum, malachite green, þannig að það ætti ekki að saka að skipta um lyf.

Passaðu bara að setja þá stærri skammt útí eftir vatnsskiptin.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ok takk takk keli.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

svei mér þá ég held að fiskarnir séu að jafna sig allavega eru blettunum að fækka á red terror :lol:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

já allt að læknast held að ég sé laus við þetta :góður:

Fiskar sem drápust úr þessu:
2.Pictus
2.Trúðabótíur
1.Butterkoffery
3.Sae
1.Ancistra
Post Reply