Fékk mér tvær bótíur fyrir næstum tveimur vikum og var ég að spá í því hvað þær borða svona utan við snigla? Hvort að þetta séu bara svipuð dýr og ancistrur sem að hreinsa botninn og svoleiðis Eða hvort að maður þurfi að gefa þeim eitthvað sérstakt? Vil að þær fái nóg að borða hjá mér og veslist ekki upp þó að það sé nóg af sniglum þá kannski eru þær ekki að borða þá svo mikið eða eitthvað
Annars eru þetta trúðabótía og randabótía (held ég )
Bótíur og matur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Bótíur og matur
200L Green terror búr
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Já ég einmitt gef það mikið að eitthvað detti á botninn er líka með 6 ancistrur sem að stækka hratt og borða vel af botninum þannig að ég hef engar áhyggjur af mat sem að dettur á botninnAndri Pogo wrote:bótíur eiga að éta nánast hvaða fiskamat sem er, flögur, botntöflur, frosið...
Þú þarft bara að passa að maturinn nái til þeirra ef fleiri fiskar eru með þeim því þær éta af botninum, stundum er maturinn kláraður af öðrum fiskum áður en hann nær niður á botn.
En gott að þær borði bara eitthvað svoleiðis, hef eitthvað séð þær vera að narta í botninn en var ekki alveg viss
200L Green terror búr
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
ef þú vilt gera vel við þær prófaðu þá blóðorma. Þær eru algjörlega vitlausar í þá.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net