Ég missti alveg af discus-sendingunni hjá Dýragarðinum um daginn þar sem ég var erlendis Mér gengur líka eitthvað illa að fá skýr svör um sérpöntun hjá þeim.... Eru einhverjir með heilbrigð eintök þarna úti sem þið viljið selja? Búrið er tilbúið og það vantar bara fiskana!
Last edited by gudrungd on 15 Jul 2008, 17:59, edited 1 time in total.
Ég náði loksins að sérpanta og pantaði 5 fiska sem ég fæ vonandi í næstu viku, ég hef samt áhuga á einum eða tveimur í viðbót ef einhver vill selja, hef áhuga á að skoða þessa sem þú ert með Keli!
Það eru nokkrir fallegir til í Dýragarðinum, bara blikka strákana og þeir gefa örugglega smá afslátt ef þú kaupir nokkra saman (ég er samt ekki að vinna þarna þannig að ég hef ekki heimild til að gefa afslátt )