langar í stærri síkliður

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

langar í stærri síkliður

Post by naggur »

ég er með 75l búr en langar til að vera með mini monster búr. það er hætta í dverg síkliðum og vera með stærri.

einhverjar hugmyndir? vargur, keli, andri p.?
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Voða lítið pláss fyrir "stærri" síkliður í 75 lítra búri.. Kannski convict par eða eitthvað svoleiðis í mesta lagi. Búrið er samt í minna lagi fyrir fullvaxið par.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta bæti verið eins fisks búr. Skal láta þig fá 20cm Midas Karl sem að er einstaklega grimmur (búinn að drepa helvíti mikið) :oops:
Ef að Siggi86 dröslast ekki til að senda mér ep um þessa andsk.... Midasa :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

var að spá í frontnosu en þeir eru svo skratti stórir. oh well, þá er bara að bíða eftir stærra búri
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

naggur wrote:var að spá í frontnosu en þeir eru svo skratti stórir. oh well, þá er bara að bíða eftir stærra búri
Ég held að það sé málið ;) ..
Ansi hræddur um að það myndi fara ílla um frontu í þessu búri ..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

man eftir slíkum hjá gumma í fiskabúrinu og maður lifandi drullu flottir
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

en hvað með meeki, hann verður um 13 cm, búrstærð er up 95l (20l stærra en mitt).

og svo er hann semi aggresive.

kannski luma einhver á seiðum?
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Post Reply