Rauðir þræðir út um gotraufina?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Rauðir þræðir út um gotraufina?

Post by Höddi »

Ég er með 3 skala í 110 lítra búri og ég sé rauða þræði standa út um gotraufina á þeim, Hvað er þá í gangi???
Þeir borða vel og virðast hressir.
ZX-6RR
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Líklega ormar.

Það eru til lyf við því, en þau virka misvel og oft erfitt að losna alveg við þetta.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Post by Höddi »

Hvað er þá best að gera? ætti ég bara að farga þeim?
Það eru tveir gibbar í búrinu líka, eru þeir í einhverju hættu?
Og þarf að hreinsa búrið eitthvað sérstaklega á eftir?
og ein að lokum, hvernig koma svona ormar í þá? er það eitthvað sem ég gerði vitlaust?

Edit: Er einhver hætta að þetta smitist yfir í hin búrin mín með einhverjum áhöldum? t.d. háf?
ZX-6RR
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

kaupa Panucur, mylja í duft og leysa upp með frosinni Artemiu og blóðormum, man ekki alveg skammtinn læt þig vita á morgun, en byrjaðu á því að kaupa Panucur í næsta apóteki, ekki Lyfseðilsskylt
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Post by Höddi »

Þá er ég búin að kaupa lyfið, en ég á frostþurrkaða artemíu og blóðorma, get ég ekki notað það eða verður það að vera frosið?
ZX-6RR
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þú átt ep
Ace Ventura Islandicus
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

ertu laus við ormana?
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Post by Höddi »

Ég gafst upp á þessu fyrir rest, Animal er samt alveg með þetta á hreinu hvernig á að losna við þetta.
Vandamálið hjá mér var að fiskarnir vildu ekki borða neitt og þess vegna kom ég lyfinu ekki ofaní þá, svo þegar einn drapst þá gafst ég upp og slátraði rest.
Mér fannst það allt í lagi vegna þess að ég var ekkert rosa ánægður með búrið, og þarna var komin fín afsökun til að breyta öllu og prufa eitthvað alveg nýtt. 8)
ZX-6RR
Post Reply