En eitt er að framleiða koltvísýring. Hitt er að leysa hann vel upp í vatninu.
Mér datt í hug í litlu búri hjá mér með lítilli dælu að einfaldlega bora gat á haldarann fyrir svampinn og stinga loftslöngu þar inní. Hinn endi slöngunnar er svo í tappanum á 1/2 L gosflösku þar sem gerjun fer fram í. Loftbólurnar lenda með þessu móti í spöðunum í dælunni og "höggvast í spað". Mér sýnist þetta leysa koltvísýringin mjög vel upp.
Gróðurinn tók þessu mjög vel amk
