Channa Micropeltes?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Channa Micropeltes?
er einhvað vit í því að fá sér 2 Channa Micropeltes?
getur einhver sagt mér einhvað um þær?
getur einhver sagt mér einhvað um þær?
Minn fiskur étur þinn fisk!
kannski allt í lagi fyrst en eftir því sem þeir stækka þá verða þeir meira agressívir.. það gæti endað illa..
þessir fiskar verða líka frekar stórir eins og sést á þessari mynd..
þyrftir gott og stórt búr undir hann..
þessir fiskar verða líka frekar stórir eins og sést á þessari mynd..
þyrftir gott og stórt búr undir hann..
Last edited by Elma on 28 Jun 2008, 19:59, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
530L búr væri stórfínt í góðan tíma en ekki til frambúðar.
Þeir eru frekar rólegir þannig að þó þeir verðir tæpur metri þarf búrið ekki að vera jafn gígantískt að stærð og ætti t.d. við um pangasius sem væri tæpur metri.
Passa bara að búrið sé vel lokað, nokkuð þyngd á lokinu og gler í þykkari kantinum. Þeir eru mjög sterkir og fullvaxta fiskar hafa hreinlega brotið búrin utan af sér
Þeir þurfa að koma upp og anda að sér súrefni við og við og má því lokið ekki liggja alveg við vatnsyfirborið.
Þeir eru frekar rólegir þannig að þó þeir verðir tæpur metri þarf búrið ekki að vera jafn gígantískt að stærð og ætti t.d. við um pangasius sem væri tæpur metri.
Passa bara að búrið sé vel lokað, nokkuð þyngd á lokinu og gler í þykkari kantinum. Þeir eru mjög sterkir og fullvaxta fiskar hafa hreinlega brotið búrin utan af sér
Þeir þurfa að koma upp og anda að sér súrefni við og við og má því lokið ekki liggja alveg við vatnsyfirborið.
Þær stækka hratt og eru mjög grimmar. Ég hef svona kvikindi éta systkini sitt sem var aðeins örlítið minna en hún sjálf. Þær bíta og hrista sig svo þangað til að það rifnar sem þær halda í.
Þær geta svosem alveg gengið með einhverju í einn tíma, en það er afar líklegt að channan komi til með að tæta búrfélaga í sig á endanum
Stórmerkilegir fiskar samt og gaman að þeim. Bara passa puttana
Þær geta svosem alveg gengið með einhverju í einn tíma, en það er afar líklegt að channan komi til með að tæta búrfélaga í sig á endanum
Stórmerkilegir fiskar samt og gaman að þeim. Bara passa puttana
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Passar vel í báðar áttir af því að chönnur geta labbað á landiArnarl wrote:mundi frekar kaupa 3, svo þegar parið verður of stórt set ég það bara í tjörnina og girði hana af með rafmagni
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ekki gaman ef búrið mundi brotna, að fá 2 í rúmmið
en var að lesa um hana og rakst á þetta: The juvenile giant snakehead feeds on algae and plankton until it reaches maturity. er einhvað til í þessu? og hvað er plankton
rakst á þetta líka, ég er með 2 ketti og einn hund
General Notes On Red Snakehead
Young specimens are very colourful but this is lost with age. This fish needs a huge aquarium. Beware they bite and can escape the aquarium to chase household pets around! Needless to say this fish should be kept alone.
en var að lesa um hana og rakst á þetta: The juvenile giant snakehead feeds on algae and plankton until it reaches maturity. er einhvað til í þessu? og hvað er plankton
rakst á þetta líka, ég er með 2 ketti og einn hund
General Notes On Red Snakehead
Young specimens are very colourful but this is lost with age. This fish needs a huge aquarium. Beware they bite and can escape the aquarium to chase household pets around! Needless to say this fish should be kept alone.
Minn fiskur étur þinn fisk!
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég hef aldrei séð micropeltes dýrari en svona 3-4þús..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: