Channa Micropeltes?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Channa Micropeltes?

Post by Arnarl »

er einhvað vit í því að fá sér 2 Channa Micropeltes?
getur einhver sagt mér einhvað um þær?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

kannski allt í lagi fyrst en eftir því sem þeir stækka þá verða þeir meira agressívir.. það gæti endað illa..

þessir fiskar verða líka frekar stórir eins og sést á þessari mynd..

Image

þyrftir gott og stórt búr undir hann.. :)
Last edited by Elma on 28 Jun 2008, 19:59, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Væri hægt að hafa þær í 530 lítra búri með einhverjum öðrum fiskum fyrst?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það er fín stærð á búri.. en þær verða ekki jafn stórar í búrum og út i náttúrunni...

kannsk einhver annar með meiri reynslu af chönnum gefa þér fleiri ráð. :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

já takk samt :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

530L búr væri stórfínt í góðan tíma en ekki til frambúðar.
Þeir eru frekar rólegir þannig að þó þeir verðir tæpur metri þarf búrið ekki að vera jafn gígantískt að stærð og ætti t.d. við um pangasius sem væri tæpur metri.
Passa bara að búrið sé vel lokað, nokkuð þyngd á lokinu og gler í þykkari kantinum. Þeir eru mjög sterkir og fullvaxta fiskar hafa hreinlega brotið búrin utan af sér :)
Þeir þurfa að koma upp og anda að sér súrefni við og við og má því lokið ekki liggja alveg við vatnsyfirborið.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

veistu hvað þeir stækka hratt? væri kannski gáfulegra að vera bara með eina? væri hægt að hafa óskar og einhvað með henni?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þær stækka hratt og eru mjög grimmar. Ég hef svona kvikindi éta systkini sitt sem var aðeins örlítið minna en hún sjálf. Þær bíta og hrista sig svo þangað til að það rifnar sem þær halda í.

Þær geta svosem alveg gengið með einhverju í einn tíma, en það er afar líklegt að channan komi til með að tæta búrfélaga í sig á endanum :)

Stórmerkilegir fiskar samt og gaman að þeim. Bara passa puttana
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

er ekkert hægt að venja hana á puttana hjá manni? ef maður fær hana bara litla?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ekki búast við því & eftir að þær hafa náð einhverri stærð eru búrfélagar ekki í myndinni.
Ég myndi alveg eins vera með tvær, hef séð það á nokkrum myndum og virðist geta gengið ef þær eru sömu stærðar.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ókey ætla að skella mér á 2 :D þær geta allveg verið í 100 l í nokkrar vikur held að þær séu um 5 cm, en er þetta ekki eins og með rtc hann getur verið með fiskum í búri sem hann étur seinna?
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ef þú er með seijum kanski 4 stk þá myndast par sem drepa svo rest.
ég sá fullvaxta micropeltes í buri með giant gurami og ryksugum í stóru dyrabúðinni í copenhagen
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

mundi frekar kaupa 3, svo þegar parið verður of stórt set ég það bara í tjörnina og girði hana af með rafmagni :lol:
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Arnarl wrote:mundi frekar kaupa 3, svo þegar parið verður of stórt set ég það bara í tjörnina og girði hana af með rafmagni :lol:
Passar vel í báðar áttir af því að chönnur geta labbað á landi :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ekki gaman ef búrið mundi brotna, að fá 2 í rúmmið :?

en var að lesa um hana og rakst á þetta: The juvenile giant snakehead feeds on algae and plankton until it reaches maturity. er einhvað til í þessu? og hvað er plankton

rakst á þetta líka, ég er með 2 ketti og einn hund :shock:
General Notes On Red Snakehead

Young specimens are very colourful but this is lost with age. This fish needs a huge aquarium. Beware they bite and can escape the aquarium to chase household pets around! Needless to say this fish should be kept alone.
Minn fiskur étur þinn fisk!
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

plankton er dýrasvif
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

er einhver hérna sem á eða hefur átt svona? hvað étur þetta? verður hún að fá lifandi?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hef reyndar ekki átt svona, en nei það er engin nauðsyn að gefa lifandi og bara dýrt vesen hér á landi nema þú sért með einhverja fjöldaframleiðslu heima fyrir.
Gefur þessu bara rækjur, hjörtu, fiskiflök og annað kjötmeti
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ókey takk fyrir svörin, er verð á þeim útúr búð ekki í kringum 3000.-kr?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eru þær í búð núna? Þá hvaða búð?
Hef séð verð á Micro. upp í 10.000 kallinn :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hef aldrei séð micropeltes dýrari en svona 3-4þús..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ok, eru nokkuð til einhverjar í búðum á landinu :) ?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ég ætla ekki að gefa það upp fyrr en ég hef fengið mínar 3 :D
er hægt að tryggja fiskabúr? fyrir tjóni af íbúa ef Chönnurnar mundu brjóta það :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jújú fiskabúrin falla undir innbústryggingu. Ef það brotnar, færðu það bætt. Skiptir svosem engu af hverju það brotnaði.
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

minar borðuðu bara life food og ýsuflök
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hvað voru þínar stórar ulli?
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Hún var sirka 20 cm þegar hún Suicidaði á gólfið hjá mér :evil:
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Ég er ekkert smá F*N fúll!!! þegar ég var í dýrarikinu í gær sá ég bara Channa og sýndist þetta vera micro einhvað en þetta var obscura :evil: :( en ég keypti 3 þannig og einn senalgus
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Líst allavega vel á Senegalus... Obscura geta verið skemmtilegar líka, Micro er betri haha!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply