Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
gunnikef
Posts: 281 Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik
Post
by gunnikef » 30 Jun 2008, 23:00
má gefa sikliðum ánamaðka?
gunni
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 30 Jun 2008, 23:06
Fínasti matur fyrir alla fiska. Þó í hófi fyrir fiska sem kjósa helst grænfóður.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 30 Jun 2008, 23:06
búin að sjá það hér að það sé fínt að gefa þeim ánamaðka en það þurfi helst að skera þá niður þar sem þeir geta grafið sig niður í sandinn og drepist þar og rotni með meðfylgjandi gúmmilaði ef þeir eru lifandi.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 01 Jul 2008, 00:34
Þeir fá ekki séns á að grafa sig í sandinn ef fiskarnir eru svangir
skarim
Posts: 96 Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj
Post
by skarim » 01 Jul 2008, 17:58
Búrið getur líka orðið frekar sóðalegt ef þú ert með þannig fisk. Ég var t.d með 25 cm Óskar og mikið af þessu kom í gegnum tálknin.
gunnikef
Posts: 281 Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik
Post
by gunnikef » 02 Jul 2008, 22:04
geta ekki komið neina síkingar með ánamöðkum
gunni
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 02 Jul 2008, 22:34
Sennilega lítil hætta á því.
Þó er líklega gott að láta þá losa gegnum sig moldina ef þar væri einhver óþverri, td áburður eða eiturefni.