Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
gunnikef
- Posts: 281
- Joined: 01 Mar 2008, 10:42
- Location: keflavik
Post
by gunnikef »
Hvernig kyngreinir maður litla convict eg er buinn að gleima þvi ? er það ekki þanig að bara kvk fær liti á búkinn
gunni
-
Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
-
Contact:
Post
by Andri Pogo »
jú kvk fær appelsínugulan lit og uggarnir á kk eiga að verða lengri og oddhvassari
-Andri
695-4495
-
gunnikef
- Posts: 281
- Joined: 01 Mar 2008, 10:42
- Location: keflavik
Post
by gunnikef »
takk fyrir
gunni