dælu á fullu?-innrétting á búri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

dælu á fullu?-innrétting á búri

Post by Arnarl »

ég er með dælu fyrir 100-180 lítra búr, á ég að hafa hana stilta á mesta? hún er í 100 lítra búri, hvernig á ég að innrétta búrið fyrir Chönnur?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Stillingin á dælunni er smekksatriði en ef þú lætur vatnið renna hægar þá er það lengur í snertingu við flóruna í dælunni sem þá brýtur betur niður eiturefni.
Chönnurnar ættu að kunna vel við búr með felustöðum og gróðri en þá er spurning hvort þú sjáir þær.
Post Reply