Stillingin á dælunni er smekksatriði en ef þú lætur vatnið renna hægar þá er það lengur í snertingu við flóruna í dælunni sem þá brýtur betur niður eiturefni.
Chönnurnar ættu að kunna vel við búr með felustöðum og gróðri en þá er spurning hvort þú sjáir þær.