ha??? blue acara hrygning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

ha??? blue acara hrygning

Post by pasi »

eins og topicið segir... ha???? vorum að fá hrogn frá blue acara... (aftur) en í þetta skiptið hrygndi kallinn...?? vissi ekki til þess að kallinn hrygndi en er það allveg eðlilegt????????
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ef "karlinn" þinn hrygndi, þá er hann kerling.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

ehh... nei af því að kellingin hrygndi síðast og sá sem hrygndi núna frjóvgaði þá.. og við erum búin að taka kellinguna úr búrinu... og litirnir eru allveg áberandi sterkir í köllunum (kallinn fær appelsínugult í bakuggann en ekki kellingin) þetta er soldið spúgí... :shock: getur verið að þessi sé "tvítóla" ???

hér er mynd af þeim sem hrygndi:
Image
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Nei það getur ekki verið. Þetta er ekki karl ef það komu hrogn úr fisknum. Svo einfalt er það bara :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

hvernig er þá hægt að útskýra litinn á þeim og líka það að hann var stöðugt á eftir kellingunni... en samt aðallega liturinn...
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þarf eitthvað að útskýra það? Hegðun og útlit er aldrei 100% kyngreining. Eina sem er 100% er að sjá fiskinn hrygna, og ef það koma hrogn en ekki svil, þá er þetta kerling.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply