Afhverju grafa Þeir holur?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Afhverju grafa Þeir holur?

Post by siggi86 »

Afhverju grafa convict og örugglega aðrar sikiður sér holur í moldina? eða mölina?

Enginn sem veit þetta?
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

TTT
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Er þörungurinn eitthvað að minnks.
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Nope... ætla að athuga á morgun hvernig þetta er þá, er búinn að hafa slökkt ljósið í búrinu síðan í gær. Ef ekkert hefur breist þá geri ég 60%vatnaskipti :)
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Fer svona grænþörungur eitthvað í fiskana?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þörungur fer ekkert í fiskana - en orsök þörungsins gerir það. Mikill þörungavöxtur bendir til þess að það sé mikið af úrgangsefnum í vatninu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Afhverju grafa Þeir holur?

Post by Andri Pogo »

siggi86 wrote:Afhverju grafa convict og örugglega aðrar sikiður sér holur í moldina? eða mölina?

Enginn sem veit þetta?
þeir eru að merkja/gera sér svæði til að hrygna á... hreinsa&snyrta svæðið
-Andri
695-4495

Image
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Já einmitt sá það í morgun þegar ég vaknaði... HRÚGA af eggjum
Post Reply