snigla vandamál/plága
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
snigla vandamál/plága
er örugglega búin að drepa 150 litla snigla i búrinu hjá mér, síðustu 4 daga, já ég veit ég er algjör sniglamorðingi þetta eru litlir (og sumir pinku litlir) brúnir sniglar sem komu með einhverri plöntu sem ég fékk, skelin er hálf gegnsæ og brún/ljósbrún og þeir eru frekar flatir. kann einhver ráð við þessari plágu? þeir koma allir á glerið þegar ég slekk ljósin á kvöldin og á morgnana þá þarf ég að byrja á þvi að fara killing spree í búrinu að drepa þessi kvikindi, þeir hakka plönturnar i sig eins og engisprettu faraldur hef tekið þær upp úr og strokið þær allar og plokkað sniglana af, ryksugað botnin og kálað fleiri hundruðum á glerinu og týnt upp stærri snigla en ekkert virkar.. kann einhver ráð?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Trúðabótíur hreinsa þetta upp, gerði prufu á 70L búri fyrir ekki svo löngu síðan sem var pakkað af sniglum
setti 5 bótíur í búrið og þær voru ekki lengi að kála þeim öllum
setti 5 bótíur í búrið og þær voru ekki lengi að kála þeim öllum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
hef heyrt að bótíur séu heldur ofbeldisfullar við suma fiska þannig að já.. hef áhyggjur bæði af fiskunum minum og eplasniglunum. ég veit ekki hvað ég á að gera væri samt alveg til i að setja tvær til þrjár tímabundið í búrið og láta þær svelgja sig út af sniglum
naggur já væri alveg til i það, en sniglarnir eru svo litlir að það er ekki fyrirhafnarinnar virði, þeir eru svo litlir hef samt smakkað snigla og þeir voru bara góðir eldaða auðvitað
naggur já væri alveg til i það, en sniglarnir eru svo litlir að það er ekki fyrirhafnarinnar virði, þeir eru svo litlir hef samt smakkað snigla og þeir voru bara góðir eldaða auðvitað
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Þegar fólk talar um að bótíur séu með leiðindi gagnvart öðrum fiskum er það vegna þess að fólk er með þær í hópum undir 5.stk og þá fara þær að atast í hinum fiskunum, en ef þær eru hafðar í 5+.stk þá eru þær bara að fíflast í hvorum öðrum
Er sjálfur með 6 bótíur með diskus, gúbbý, neon, bardagafisk, sköllum o.fl og þær eru alveg til friðs
Epla sniglar hafa aðeins meiri möguleika gagnvart bótíum
Er sjálfur með 6 bótíur með diskus, gúbbý, neon, bardagafisk, sköllum o.fl og þær eru alveg til friðs
Epla sniglar hafa aðeins meiri möguleika gagnvart bótíum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is