
Hámarks hitastig fyrir gullfiska?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hámarks hitastig fyrir gullfiska?
Titillinn segir allt 

Nákvæmlega, þetta 20 topps er bull, snýst aðallega um súrefnisinnihald gagnvart fisknum. Það lifði 1nu sinni gullfiskur í 36 gráðum hjá mér yfir nótt í meðferð við lofti í kvið í 16 tíma, það var mjög mikið súrefnisflæði, hann hress. Ég gleymdi honumBrynja wrote:Ég var með gullfiska og Koi í 400L búrinu mínu.. hitinn var alltaf í sirka 24-26 gráðum.. allir mjög hressir.

Last edited by animal on 10 Jul 2008, 23:07, edited 1 time in total.
Ace Ventura Islandicus
Þeir þola hærri hitastig svosem - en ekki til lengdar. T.d. hefur hitinn í tjörninni minni farið uppí 32°c í stuttan tíma án vandræða með gullfiskana.
Eins og hefur komið fram er 15-20 kjörhitastig 10-25 una þeir sér ágætlega við, en allt utan þess ætti ekki að vera til langtíma. Hitinn má t.d. fara undir 10°C á veturna en það má ekki vera lengi þar sem þeir geta ekki nærst á meðan því stendur.
Eins og hefur komið fram er 15-20 kjörhitastig 10-25 una þeir sér ágætlega við, en allt utan þess ætti ekki að vera til langtíma. Hitinn má t.d. fara undir 10°C á veturna en það má ekki vera lengi þar sem þeir geta ekki nærst á meðan því stendur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net