Ég ætla byrja á því að láta eina mynd fylgja hérna með svo fólk geti nú dæmt um það sem um ræðir. Eins og sumir vita er æeg með 2 JD og sá minni heldur sig undir rót hægra megin í búrinu og er litarhaftið á honum ekki eins það á að vera eða eins og það var áður. Á efri part Búksins eru rendurnar svartar og svo grá slikkja þar á milli og svo er neðri parturinn fisksins akkur svartur og augun orðin rauð. Ég er nýbúinn að salta 2 lúkur af salti eftir þessa mynd sem ég tók. Sá stærri er ekki alveg svona en með rauða slikkju á milli svörtu randana á topp búksins með scary rauð augu en neðri partur búksins er neom grænn og glimrandi fallegur. Ég hef hugmynd hvort þetta sé eðlilegt eða ekki en vill fullvissa mig um hvort sé ekki allt í lagi eða ekki og þá taka á því.
----------------------------------------------------------------------------------
[img][img]http://www.fishfiles.net/up/0807/21rvk6fc_P1000331.JPG[/img]
[/img]
Jack Dempsey...Kannast einhver við þetta ástand.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Sæll Gremlin.
Ég er búin að ala upp JD og þeir eru alveg einstaklega felugjarnir man samt ekki eftir þessum litum eins og þú lýsir en allavega eru viðbrögðin min við veikum fiskum og þá sérstaklega ódýrum þá farga ég þeim og kaupi bara nýja,lang öruggasta aðferðin en eins og ég skrifaði þá á þetta við um fiska eins og t.d. JD sem eru frekar ódýrir þá borgar sig að farga honum ef grunur reynist um smit og fá sér nýjan Þar sem lyfin eru lika dýr og óvist um árangur.
Kv
Ólafur
Ég er búin að ala upp JD og þeir eru alveg einstaklega felugjarnir man samt ekki eftir þessum litum eins og þú lýsir en allavega eru viðbrögðin min við veikum fiskum og þá sérstaklega ódýrum þá farga ég þeim og kaupi bara nýja,lang öruggasta aðferðin en eins og ég skrifaði þá á þetta við um fiska eins og t.d. JD sem eru frekar ódýrir þá borgar sig að farga honum ef grunur reynist um smit og fá sér nýjan Þar sem lyfin eru lika dýr og óvist um árangur.
Kv
Ólafur
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk