Ég er komin með brennandi áhuga á gullfiskum og var að velta því fyrir mér hver sé ágætis fjöldi í 110 lítra búr.
Og svo langar mig að hafa bardagafiskinn minn með nokkrum gullfiskum þar sem það gekk rosalega vel þegar ég fékk hann og var þá að hugsa um að hafa hitann í um 23° gráðum en hann er núna 25° (nema 25° dugi) en svo er ég með tvær Ancistrur líka og ætla ég að halda þeim og reyna að koma einhverju undan þeim.
Allavega ef þetta fær góðar athugasemdir þá er þetta fast plan.
Fjöldi Gullfiska í 110L
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli