Dæluskipti/bakteríuflóra

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Dæluskipti/bakteríuflóra

Post by gudrungd »

Ég er á leiðinni með að rífa Juwel dæluna úr 180 lítra búrinu mínu og setja upp Eheim tunnudælu í staðinn. Hvernig er best að viðhalda bakteríuflórunni? Á ég af fara að setja einhverja startvökva í vatnið eða á ég að setja bakteríusvampana (fínu bláu) með í körfuna í Eheim með "kókópöffskúlunum"?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Það er nóg af bakteriu i sandinum og vatninu en nýja dælan verður smá tima að rækta upp flóruna inni sér en það er i góðu lagi að skipta svona um dælu :) án þess að gera neitt sertaklega. En ef þú kemur fyrir einhverju úr gömlu dæluni yfir i nýju dæluna þá er það súper.
Að setja startvökva eða annað slikt tel ég enga þörf á.

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply