Dæluskipti/bakteríuflóra
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Dæluskipti/bakteríuflóra
Ég er á leiðinni með að rífa Juwel dæluna úr 180 lítra búrinu mínu og setja upp Eheim tunnudælu í staðinn. Hvernig er best að viðhalda bakteríuflórunni? Á ég af fara að setja einhverja startvökva í vatnið eða á ég að setja bakteríusvampana (fínu bláu) með í körfuna í Eheim með "kókópöffskúlunum"?
Það er nóg af bakteriu i sandinum og vatninu en nýja dælan verður smá tima að rækta upp flóruna inni sér en það er i góðu lagi að skipta svona um dælu án þess að gera neitt sertaklega. En ef þú kemur fyrir einhverju úr gömlu dæluni yfir i nýju dæluna þá er það súper.
Að setja startvökva eða annað slikt tel ég enga þörf á.
Kv
Lalli
Að setja startvökva eða annað slikt tel ég enga þörf á.
Kv
Lalli