325 lítra Malawi búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

325 lítra Malawi búr

Post by Randsley »

Jæja ákvað loksins að sýna þetta blessaða fiskastúss mitt.
Þetta byrjaði með því að ég og konan keyptum 325 l. búr
fyrir ca. 6 mánuðum síðan.
(varð aðeins dýrara en hún hafði samþykkt)
Ég var með fiskabúr fyrir nokkrum árum síðan og það hefur alltaf blundað í mér að fá mér búr aftur,sem er loksins komið.
Þar sem að ég get verið soldill dellukarl að þá eru komin 2 búr í viðbót
500 l. og 75 l. sem eru geymd úti í skúr.
Og hérna eru nokkrar myndir.

325 l. búrið
Image
Image
Image
Image
Hérna er 1 seiði sem hefur sloppið
Image

Og svo er þetta notað undir seiði
Image
Image
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá þú hefur einstaklega flott búr og einstaklega góða myndatöku hæfileika. Er 500L undir seiði? :shock: Vá.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er alvöru! Gaman að þessu.. góðar myndir líka
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er stórfínt hjá þér, snyrtilegt og fallegt búrið sem þú ert með þarna inni.
Er planið að hafa 500 ltr. undir seiði eða er það bara þangað til þú færir það inn?
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Wonderfull.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá 325 lítra búrið er ofsalega fallegt hjá þér!
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Veit ekki alveg hvað ég geri með 500 l. búrið,
setti nú bara seiðin í það um helgina.
það var orðið ansi þröngt um öll seiðin í 75 l. búrinu.
Gæti tekið soldinn tíma og suð að fá stóra búrið inn í hús,
konunni finnst alveg nóg að vera með 1 búr.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mamma mín er eins nema að henni finnst nóg að hafa ekkert búr nema inní herberginu mínu :?



Ohhhh women.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Vá... 325L búrið er eitt það flottasta sem ég hef séð... þetta er sko alvöru!
glæsilegt hjá þér!
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

sammála brynju :D þetta er ekkert smá flott :D með því flottasta sem ég hef séð :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

já mjög fallegt búr alveg keppnis flottar myndir.
hvernig sandur er í 325l búrinu ?
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

ég spyr nú eins og sauður en allavega er algengt að síkiliður fjölgi sér í búrum ?
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Já það er algengt.. sumar meira en aðrar.
Held að það sé hægt að láta sem flestar síkliður hrygna í búrum ef rétt er að málum staðið og gott umhverfi skapað sem passar og vatnsgæði góð.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

já okey... kannski ætti maður að prófa að fá sér síkiliður
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Ég keypti allt saman í Dýragarðinum,þar á meðal sandinn
held að hann sé 0,4-0,8 mm kornastærð.
Síðan ég fékk búrið eru 3 Elongatus kellingar,allar búnar að hrigna
2svar og ein er með uppí sér núna í 3ja skipti,
Johannii búin að hrygna 3svar og chipokae tvisvar.
Var líka með Brichardi í búrinu sem hryngdu,en hinum fiskunum tókst
að drepa parið og éta öll seiðin.
Er hættur að nenna að strippa þær
Er alltaf að bíða eftir að Maingano hrygni,en ekkert skeður,
held reyndar að kallar séu í meirihluta þar
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

já okey gaman að heyra þetta... hrygna þeir reglulega ? 2ja mánaðarlega eða ?
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Vá hvað þetta Malawi búr er flott 8)
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

Stór glæsilegt
Post Reply