Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
malawi feðgar
Posts: 771 Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:
Post
by malawi feðgar » 21 Jul 2008, 14:31
Loksins erum við búnir að setja upp stóra búrið, en þetta er 325 lítra aquastabil búr með t5 perum blá og rauð, 3d bakgrunn, kóral sandi og fullt af hraun grjóti sem er borað með kjarnabor.
Er komin með 7 pör man ekki hvað allt heitir en hér er það sem ég man.
Demasoni kall og kelling
Aplacromis CV10 minnir mig kall og kelling
Yellow lab 2 kallar og 2 kellingar.
Gullpleggi.
marmaragibbi.
Trúðabótíur 3 stk.
Cherax sp.Zebra humar.
Last edited by
malawi feðgar on 08 Apr 2009, 23:55, edited 4 times in total.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 21 Jul 2008, 14:51
vá
mikið er þetta fallegt! er svo hrifin af malawi fiskabúrum. steinarnir eru virkilega flottir. og bakgrunnurinn
með þeim flottari sem ég hef séð.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 21 Jul 2008, 14:55
Gríðarlega vel heppnuð uppsettning hjá ykkur rosalega fallegt til hamingju með þetta
maður fillist bara af öfund
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 21 Jul 2008, 15:01
Glæsilegt búr hjá þér!
Eru þetta ekki líka fiskar frá Viktoríuvatni ?
-Andri
695-4495
skarim
Posts: 96 Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj
Post
by skarim » 21 Jul 2008, 15:04
Þetta er ekkert smá vel heppnað!
Náðir þú að búa til hella með kjarnaborinum eða bara í gat í gegn?
Höddi
Posts: 176 Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur
Post
by Höddi » 21 Jul 2008, 15:06
Glæsilega flott búr hjá ykkur. Flottir þessir CV10.
ZX-6RR
malawi feðgar
Posts: 771 Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:
Post
by malawi feðgar » 21 Jul 2008, 15:13
steinarnir eru boraðir í gegn, þetta eru allt malawi en gæti verið að eitt par sé úr Viktoríuvatni, en ég kanna málið og læt vita síðar þegar ég veit eitthvað meira þarf að fara yfir nöfnin og svoleiðis. Þakka fyrir svörin.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 21 Jul 2008, 21:49
Ú je, þetta er flott búr.
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 22 Jul 2008, 00:25
vá enn eitt meistarastykkið hérna á spjallið!.. þetta er alveg gegggjað!
malawi feðgar
Posts: 771 Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:
Post
by malawi feðgar » 22 Jul 2008, 09:36
takk fyrir
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
Kitty
Posts: 581 Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:
Post
by Kitty » 22 Jul 2008, 11:48
Vá þetta er ekki lítið glæsilegt hjá ykkur
bibbinn
Posts: 156 Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh
Post
by bibbinn » 22 Jul 2008, 19:46
þetta er ekkert smá flott stoltur af þér vinur minn
Ellig
Posts: 99 Joined: 10 Feb 2008, 17:06
Location: Breiðholtið:D
Post
by Ellig » 23 Jul 2008, 07:09
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 23 Jul 2008, 12:16
flottur bakgrunnurinn, Bibbi og Alex höfðu rétt fyrir sér um það.
Mjög vel heppnað búr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
malawi feðgar
Posts: 771 Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:
Post
by malawi feðgar » 25 Jul 2008, 16:25
það voru að koma nýjir íbúar í búrið.
hér er eftirfarandi listi yfir fiskana í búrinu:
pseudotropheus acei ngara par
pseudotropheus Flavus par og kellan er með hrogn upp í sér.
haplocromis vc10 par.
Yellow lab 2 pör.
Demasoni par.
Gullpleggi.
marmaragibbi.
Trúðabótíur 3 stk.
Cherax sp.Zebra humar.
síðan eru 3 pör sem við þekkjum ekki með nafni erum að vinna í því að finna nöfnin.
það koma myndir síðar.
takk fyrir.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 25 Jul 2008, 17:11
hlakka til að sjá myndir
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771 Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:
Post
by malawi feðgar » 25 Jul 2008, 23:16
Hér koma myndir af nokkrum íbúum úr búrinu þeir nýjustu eru frekar feimnir en hinir eru til í pósa fyrir myndavélina.
Cherax sp.Zebra humar
haplocromis vc10
Demasoni
Veit ekki nafnið á þessum
Veit ekki nafnið á þessum
Smá mynd af steinahrúgu og fiskum
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 25 Jul 2008, 23:32
vá þetta er ekkert smá flott hjá þér... flottir fiskar, geggjaður humar!,
flott uppsetning á búrinu og svo síðast en ekki síst,
flottar myndir, alveg keppnis!!!!!
Last edited by
Brynja on 25 Jul 2008, 23:34, edited 1 time in total.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 25 Jul 2008, 23:33
mér finnst viktoriufiskarnir geggjaðir!
-Andri
695-4495
malawi feðgar
Posts: 771 Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:
Post
by malawi feðgar » 25 Jul 2008, 23:44
heyrðu andri gætirðu nokkuð sagt mér hvaða fiskar eru úr viktoríuvatni?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771 Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:
Post
by malawi feðgar » 25 Jul 2008, 23:57
Samkvæmt starfsmönnum Fiskó eru þetta malawi sikiliður en ég hef svo sem ekki séð þessar áður og ekki heldur fundið þær á malawi meyhem.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 26 Jul 2008, 00:20
miðað við vc-10 nafnið fann ég eftir smá leit að þetta er þá hugsanlega
Placidochromis milomo sem er vissulega frá Malawi vatni, mér finnst þetta líklega geta verið fiskurinn en ég fann engar myndir af fiskum sem eru jafn litsterkir og þessir.
Mér fannst litirnar bara svo viktoríulegir, en hvort sem þetta er þá eru þetta gullfallegir fiskar.
hérna er smá texti sem ég fann um þá, mér finnst þetta með varirnar amk passa miðað við þínar myndir:
http://www.cichlid-forum.com/articles/p_milomo.php
-Andri
695-4495
malawi feðgar
Posts: 771 Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:
Post
by malawi feðgar » 26 Jul 2008, 00:24
allt í lagi en ég þakka þer bara fyrir.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 26 Jul 2008, 16:53
Flott búr og fallegir fiskar sem að þú ert með
, og þá sérstaklega þessi haplocromis vc10 (ef að hann heitir það
) rosalega fallegur á litinn
200L Green terror búr
scalpz
Posts: 90 Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk
Post
by scalpz » 26 Jul 2008, 17:03
hvar fær maður svona flottan humar? Cherax sp.Zebra
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 26 Jul 2008, 20:02
Verður flott þegar VC-10 stækkar, þá verður búrið ein litadýrð
400L Ameríkusíkliður o.fl.
malawi feðgar
Posts: 771 Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:
Post
by malawi feðgar » 26 Jul 2008, 20:25
já það verður nú flott þegar þeir verða stórir.
ég veit ekki um annan svona humar.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.