fóðurskammtara?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

fóðurskammtara?

Post by gudrungd »

Ég er að skreppa í sumarbústað frá gullunum mínum, var að spá í að kaupa mér svona fóðurskammtara. Ég man að einhver hér var að tala um Eheim með tveim hólfum sem hann hafði fengið á 12 þús. kall, ég get ekki fyrir mitt litla líf fundið þennan þráð aftur! Hafið þið eihverja reynslu af þessu og hverju mælið þið með??
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Post by Höddi »

ZX-6RR
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ég hringdi út um allar trissur í dag, þetta er búið allstaðar nema..... í dýrastaríkinu...... Átti reyndar innleggsnótu fyrir grænu eheim röri með götum, þúsundkall... (gatið kostar 50 kall!) og jólagjafabréf sem ég var búin að steingleyma uppá 6þús. Eheim með einu hólfi, vandað og svínvirkar, 3 þús og eitthvað á mili, sé mest eftir að hafa ekki tíma til að panta þetta á netinu!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

úbbs, ef ég hefði séð þetta hjá þér fyrr hefði ég lánað þér :) á svona einfaldan eheim skammtara sem ég nota ekki
-Andri
695-4495

Image
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Æi ég held ég hafi hann bara í notkun á meðan fiskarnir eru svona litlir, hef litlar gjafir af þurrfóðri tvisvar á dag og gef þeim svo gúmmulaði á milli, þeir nörtuðu sumir úr hendinni á mér í dag! :wub:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það er til Juwel skammtari upp í dýralíf
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply