Hér koma mín búr (næ ómöglega góðum myndum í kvöld, mun skipta þegar sú gleðistund rennur upp)
500 ltr. heimasmíðað búr með glerplötu ofan á.
Ljós: einhver pera sem liggur ofan á plötunni.
Dæla: Rena Filstar XP3
Innihald búrs: nokkrir leirpottar, möl og steinar.
Gróður: anubias, valisnera og eitthvað fleira sem ég veit ekki hvað heitir.
Fiskar: 5 Frontosur, Kribbapar, 4 Fiðrildafiskar, 4 mismunandi gerðir af botnsugum og 1 bótía.
325 ltr. verksmiðjuframleitt búr.
Ljós: 2 perur í loki
Dæla:EHEIM ecco
Innihald búrs: 3 grjóthleðslur, 1 leipottur, möl og slatti af kuðungum og skeljum.
Gróður: anubias, valisnera - venjuleg og stór - og svo eitthvað fleira sem ég veit ekki hvað heitir.
Fiskar: 4 Brihardi (ásamt seiðum og hrognum, 4 juliodochromis dickfeldi, 4 johanni, 4 convict (ásamt seyðum), 2 convict, 1 röndótt bótía, 1 gibbi, 4 kuðungasíkliður.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.