Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Ísarr
Posts: 94 Joined: 02 Sep 2007, 18:18
Contact:
Post
by Ísarr » 01 Aug 2008, 19:51
Veit einhver hvar ég get fengið fínan sand? Ég meina alveg jafn fínan og hægt er að fá á strönd.
Ísarr
Posts: 94 Joined: 02 Sep 2007, 18:18
Contact:
Post
by Ísarr » 01 Aug 2008, 19:55
Og má nota sand sem er ætlaður fyrir saltvatns búr?
gunnarfiskur
Posts: 298 Joined: 18 Jun 2008, 15:30
Post
by gunnarfiskur » 03 Aug 2008, 15:48
á sand hand þér fyrir ferskvatn venjulegur sandur eins og er á ströndinni sem er búið að sótthreinsa eru einhverjar plöntur i honum flestar ef ekki allar dauða 15-20 kg veit ekki hvað maður fær fyrir þetta?????
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 03 Aug 2008, 16:36
Hægt að nota t.d. sandkassasand frá BM Vallá og álíka fyrirtækjum.
Ég fékk minn fína sand hjá Fínpússningu Hfj, nokkur þúsund fyrir 50kg
-Andri
695-4495
Dýragardurinn
Posts: 143 Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn
Post
by Dýragardurinn » 03 Aug 2008, 17:06
Vorum að fá fallegan ljósann fínan sand í Dýragarðinn núna um daginn.
25kg kosta 3450 minnir mig, er samt ekki alveg viss með verðið þar sem ég er búnað vera í fríi