Hákarlinn minn er veikur er útá landi en áður en ég fór var hann kominn með nokkra hvíta bletti og ég skelti hálfum dl í búrið núna var ég að fá þær fréttir að hann sé allur útí hvítum blettum hvað á ég að gera?
afhverju eru engir aðrir fiskar með þetta?
þetta er 100l búr og þetta er paroon shark
Hjálp! Hákarlinn er veikur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hjálp! Hákarlinn er veikur
Minn fiskur étur þinn fisk!
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Bara eitthvað hvítblettalyf, fæst í öllum gæludýraverslunum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net